Pælingar Steina Pjé

03 maí, 2006

Ferð til Taívan

Það má teljast kæruleysi fyrir mann í framboði að fara alla leið til Taiwan í stað þess að vera heima að safna atkvæðum. En ferðalagið tengist skátastarfi og erum við feðgar á leið á ráðstefnu. Þið getið fylgst með ferðaqlaginu á annálnum hans Péturs B.

Frásagnir á annál Péturs
Myndir á flickr-síðu Péturs

1 Innlegg:

At 4:51 e.h., Blogger Ingimar E. skrifaði...

Góða ferð feðgar.
Gaman að fylgjast með ferðinni, flottar myndir!
Bið að heilsa öllum skátum þarna suðurfrá.
Kv.
Ingimar E.

 

Skrifa ummæli

<< Home