Pælingar Steina Pjé

08 maí, 2006

Þvertrúarleg skátaráðstefnaÍ dag lauk þvertrúarlegri ráðstefnu skáta sem bar nafnið "2nd World Scout Interreligious Symposium" sem við feðgar sátum. Myndin hér að ofan var tekin á opnunarhátíðinni en hún er fengin að láni úr frétt á vefsíðu WOSM.

0 Innlegg:

Skrifa ummæli

<< Home