Pælingar Steina Pjé

01 júní, 2006

Hvannadalshnjúkur

Á morgun föstudag legg ég upp í ferðalag ásamt nokkrum Akureyringum og er stefnan tekin austur í Skaftafell. Á laugardag verður síðan gengið á Hvannadalshnjúk og er veðurspáin eins og best verður á kosið. Snjóflóðahætta mun vera liðin hjá og blöndumst við hóp frá Reykjavík, alls um 150 fara á hnjúkinn.

0 Innlegg:

Skrifa ummæli

<< Home